Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úr­slita­leiknum

Þetta er rólegur dagur í fótboltaheiminum en þeim mun stærri í píluheiminum. Augu margra verða á tveimur risastórum leikjum á heimsmeistaramótinu í pílukasti.