Nína Richter skrifar: Áhrifavaldar dottnir úr tísku

Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur. Enn annar janúar. Fjölmiðlar af öllum toga fyllast af uppgjörum. Tónlist, bíómyndir, sjónvarpsþættir ársins. Hvernig fannst okkur skaupið, var verið að kýla upp eða niður? Flestir með grunndvallar menningarlæsi myndu viðurkenna að þetta hafi verið svokallað vonda-fólks skaup. Í höfundateyminu fólk sem hefur snúið til baka úr slufun. Stærstu sleggjurnar Lesa meira