Línurnar að skýrast í borginni

Stjórnmálaflokkar landsins eru nú í óðaönn að undirbúa framboðslista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og fara prófkjör víða fram í mánuðinum. Pétur Marteinsson og Heiða Björg Hilmisdóttir munu berjast um oddvitasæti Samfylkingarinnar í borginni í prófkjöri 24