Á síðustu tveimur mánuðum hefur alls 41 ungur karlmaður látið lífið í Suður-Afríku vegna afleiðinga sérstakra athafna sem fela meðal annars í sér umskurð sem orðið hefur öllum þessum ungu mönnum að aldurtila. Greint er frá þessu í fréttum ABC en um er að ræða hefðbundnar manndómsvígsluathafnir í helstu þjóðernishópunum sem flestir svartir íbúar Suður-Afríku Lesa meira