Lækningatækin eru komin á tíma

Átaks er þörf við endurnýjun á ýmsum mikilvægum lækningatækjum á Landspítalanum sem komin eru á tíma. Þetta kom fram á fundi stjórnar sjúkrahússins nýlega. Alls eru um 11.000 virk tæki í eigu stofnunarinnar og meðalaldur þeirra er 8,5 ár