Dælubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fóru í níu verkefni síðasta sólarhringinn sem m.a. voru tengd flugeldum og brennum. Eitt útkall var vegna elds sem kviknaði í bíl í nótt.