Sonur Króla og Birtu fæddur

Kristinn Óli Haraldsson leikari og tónlistsrmaður, Króli, og Birta Ásmundsdóttir dansari hafa eignast sitt fyrsta barn. Sonurinn fæddist að kvöldi til 29. desember. Parið hefur verið saman í rúmlega sex ár og trúlofuðu þau sig jólin 2024. „Þann 29. desember kl 22:08 mætti þessi prins á svæðið. Hann hefur greinilega tímaskyn pabba síns í ljósi Lesa meira