Opnar glugga að neðansjávarheimi Íslands

Í áratugi hefur Erlendur Bogason kafað í Eyjafirði og víðar við Ísland. Hann tekur fjölda ljósmynda af lífríkinu neðansjávar og deilir þeim á vefsíðunni sjavarlif.is.