Eins og hefð er fyrir stóðu björgunarsveitir landsins fyrir flugeldasölu fyrir áramótin. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir aðspurður útlit fyrir að salan hafi gengið vel.