Sýnist salan hafa gengið vel

Eins og hefð er fyrir stóðu björgunarsveitir landsins fyrir flugeldasölu fyrir áramótin. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir aðspurður útlit fyrir að salan hafi gengið vel.