Skemmtiferðaskip : 75% farþega fóru til Vestfjarða

Um 250 þúsund manns af 333 þúsund farþegum með skemmtiferðaskipum á síðasta ári fóru til hafna á Vestfjörðum. Það er um 75% farþeganna. Hver farþegi fór í land í nokkrum höfnum og eru erlendu ferðamennirnir taldir samtals 1.112 þúsund, þegar lagðar eru saman tölur fyrir fjölda þeirra í hverri þeirra 33 hafna landsins sem skipin […]