Klerka­stjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjöl­miðlar?

Ég verð að lýsa furðu minni á stóru fjölmiðlum þessa lands. Á meðan kastljósinu er beint annað á sér stað hrein bylting í Íran, einu áhrifamesta ríki Mið-Austurlanda.