Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur átt samtöl við stuðningsmenn sína undanfarna daga og sagt miklar líkur á að hann bjóði sig fram í leiðtogaprófkjöri flokksins í borginni. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins sem segir frá þessu í dag. Sjá einnig: Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann Lesa meira