Knattspyrnumenn eru langfjölmennastir á listanum yfir 50 launahæstu íslensku atvinnumennina en aðeins þrír leikmenn sem leika í öðrum íþróttum komast þar inn.