Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Enzo Maresca steig sjálfur til hliðar sem stjóri Chelsea á nýársdag þar sem að hann taldi stöðu sína orðna óásættanlega. Sky Sports fjallar um málið. Maresca yfirgaf Stamford Bridge eftir dapurt gengi undanfarin mánuð eða svo, en aðeins vannst einn sigur í síðustu sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni og er Chelsea er nú 15 stigum Lesa meira