Hefur verið hreinskilinn við félagið

Akureyringurinn Dagur Gautason er á sínu þriðja tímabili með norska handboltaliðinu Arendal. Hann gekk fyrst í raðir félagsins sumarið 2023 og varð fljótlega með betri hornamönnum deildarinnar. Hann gekk síðan óvænt í raðir franska stórliðsins…