Victoria Jones, dóttir bandaríska verðlaunaleikarans Tommy Lee Jones, fannst látin á hóteli í San Francisco að morgni nýársdags. Hún var 34 ára að aldri.