María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, segist ætla að beita sér fyrir því að í frumvarpi um ný heildarlög fyrir almannavarnir verði ákvæði um rannsóknarnefnd sem virkist sjálfkrafa ef mannskaði hlýst af náttúruhamförum eða eignatjón verður stórfellt. María Rut gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefni greinarinnar er skýrsla rannsóknarnefndar vegna Lesa meira