Meirihluti landsmanna er hlynntur því að réttur barna til leikskólavistar sé lögfestur á Íslandi. Íbúar í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum eru hlynntari lögfestingunni en íbúar á landsbyggðinni.