Fyrsti til að vera rekinn á nýársdag

Ítalinn Enzo Maresca er fyrsti knattspyrnustjórinn í sögunni til að vera rekinn á nýársdag í ensku úrvalsdeildinni.