Egyptski landsliðsmaðurinn Ramadan Sobhi, sem leikur með Pyramids FC í heimalandinu, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi vegna prófsvindls. Samkvæmt egypskum miðlum voru Sobhi og tveir aðrir dæmdir og snýr málið að því að einstaklingum hafi verið greitt fyrir að taka próf við einkaskóla í nafni annarra. Sá sem tók prófin hlaut einnig eins Lesa meira