Lyfið gerir líkamsrækt ekki óþarfa

Ávinningur þyngdarstjórnunarlyfsins Wegovy er meiri en áhættan sem lyfinu fylgir að sögn Rúnu Hauksdóttur Hvannberg forstjóra Lyfjastofnunar. Guðríður Torfadóttir einkaþjálfari segir líkamsrækt enn gríðarlega mikilvæga þrátt fyrir tilkomu lyfjanna