Ávinningur þyngdarstjórnunarlyfsins Wegovy er meiri en áhættan sem lyfinu fylgir að sögn Rúnu Hauksdóttur Hvannberg forstjóra Lyfjastofnunar. Guðríður Torfadóttir einkaþjálfari segir líkamsrækt enn gríðarlega mikilvæga þrátt fyrir tilkomu lyfjanna