Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Fyrsta fórnarlambið í hinum skelfilega eldsvoða í skíðabænum Crans-Montana í Sviss á nýársnótt hefur verið nafngreint, en um er að ræða hinn 17 ára gamla Ítala, Emmanuele Galeppini. Yfir 40 manns fórust og 115 slösuðust í harmleiknum, en talið er að eldur hafi kviknað út frá blysi eða stjörnuljósi á meðan nýja árinu var fagnað. Lesa meira