Það vakti athygli í gær þegar Pétur Marteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og annar eigenda Kaffihúss Vesturbæjar, tilkynnti framboð sitt í oddvitasæti Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mun Pétur þar berjast við Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra sem fram að tilkynningu Péturs hafði ein boðið sig fram í fyrsta sætið. Pétur hefur litla reynslu úr stjórnmálum, en Lesa meira