Rasmus Hojlund hefur opnað sig um brottför sína frá Manchester United og viðurkennt að félagið hafi gert honum ljóst snemma sumars að hann væri ekki í áætlunum fyrir tímabilið. Daninn, sem er 22 ára, gekk í sumar til liðs við ítölsku meistarana í Napoli á láni eftir að United styrkti sóknarlínuna verulega með komu Matheus Lesa meira