Ungur varnar­maður sagður á leið til Liverpool

Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins.