Færeyjar og Rússland hafa gengið frá samningum um fiskveiðar fyrir árið 2026. Samningaviðræður stóðu yfir 22. og 23. desember og var fram haldið eftir jól. Samningum var loks náð 30. desember.