Poppstjarnan Cheryl opinberaði hvað skipti hana mestu máli á meðan hún var gift fyrrverandi enska landsliðsmanninum Ashley Cole. Cheryl og Cole kynntust árið 2004 og gengu í hjónaband sumarið 2006 við glæsilega athöfn í Berkshire. Hann var þá einn þekktasti leikmaður Englands eftir dvöl sína hjá Arsenal og svo Chelsea og hún á hátindi vinsælda Lesa meira