Óvissa með lykilmann Arsenal

Óvíst er hvort enski landsliðsmaðurinn Declan Rice verði með Arsenal í útileik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun.