Orðið fyrir for­dómum allan ferilinn

Ástralski krikketspilarinn Usman Khawaja tilkynnti að kylfan væri á leið upp á hillu um eftir helgina. Hann segir kynþáttafordóma hafa elt hann allan hans feril.