Tjáði sig um landsliðið

Dagur Gautason, hornamaður norska handboltafélagsins Arendal, var í 35 manna hópi Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara yfir leikmenn sem hann gæti tekið með sér á Evrópumótið í janúar.