Trump hótar klerkastjórninni í Íran og segist munu koma mótmælendum til bjargar

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir í færslu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, að Bandaríkjamenn séu í viðbragðsstöðu vegna fjöldamótmæla í Íran, tilbúnir að koma mótmælendum til bjargar. Klerkastjórnin í Íran er alræmd fyrir mannréttindabrot og hefur meðal annars beitt baráttukonur gegn réttindum kvenna hörku í gegnum tíðina. Undanfarna daga hafa verið stigvaxandi mótmæli á götum úti Lesa meira