U-beygja hjá leikmanni United

Kobbie Mainoo ætlar sér ekki að gefast upp hjá Manchester United þrátt fyrir erfiða stöðu undir stjórn Ruben Amorim. Mainoo er aðeins tvítugur en var í stóru hlutverki undir stjórn Erik ten Hag, þar sem liðið varð til að mynda bikarmeistari vorið 2024. Staðan hefur þó breyst hratt eftir komu Ruben Amorim fyrir rúmu ári. Lesa meira