Fólk í sárum eigi ekki að berjast árum saman

María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, hyggst leggja fram breytingartillögu á frumvarpi dómsmálaráðherra um ný heildarlög um almannavarnir sem kveður á um að rannsóknarnefnd virkist sjálfkrafa ef mannskaði hlýst af náttúruhamförum eða eignatjón verður stórfellt.