Lagarde er á fjórföldum launum seðlabankastjóra Bandaríkjanna en töluverðum greiðslum til hennar hefur verið haldið leyndum.