Costco lækkaði eldsneytisverð umtalsvert

Costco hefur lækkað eldsneytisverð sitt og kostar nú bensínlítrinn rúmar 171 krónur á dælustöðinni í Kauptúni. Verð á dísillítranum er komið undir 200 krónur.