Allir Íslendingar og mögulega allir Norðurlandabúar eru einhvers konar kratar að sögn Péturs Marteinssonar, eins eigenda Kaffihúss Vesturbæjar og fyrrverandi landsliðsmanns í knattspyrnu, en hann tilkynnti í gær um framboð sitt til oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík.