Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Sá sem vakti mesta athygli í sigri Kongó á Botsvana á Afríkukeppni landsliða var án efa stuðningsmaðurinn Kuka Mboladinga, sem stóð allan leikinn og hreyfði sig ekki neitt. Kongó tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með öruggum 3-0 sigri á Botsvana á þriðjudag. Í stúkunni stal þó Mboladinga senunni. Hann stóð á litlum palli í Lesa meira