Nærri áttræð kona féll útbyrðis af skemmtiferðaskipi í Karíbahafinu

Leitað var að 77 ára gamalli konu sem féll útbyrðis af skemmtiferðaskipinu Nieuw Statendam um 65 kílómetra norðaustur af eyjunni Kúbu á nýjársdag. Bandaríska landhelgisgæslan greindi frá þessu í morgun en skipið er í eigu bandaríska skipafélagsins Holland America Line. Leitað var með bæði skipum og þyrlu. Í tilkynningu kemur fram að skipstjóri Nieuw Statendam Lesa meira