Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Raheem Sterling gæti loks verið á leið frá Chelsea, hvar hann er algjörlega úti í kuldanum. Sterling, sem er 31 árs, var á láni hjá Arsenal á síðasta tímabili en náði þar aldrei að festa sig í sessi og sneri aftur á Stamford Bridge síðasta sumar. Þar hefur hann hins vegar ekki spilað eina mínútu Lesa meira