Snýr skemmtikrafturinn aftur til Englands?

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur áhuga að fá Þjóðverjann Antonio Rüdiger aftur í sínar raðir næsta sumar.