Miklar sveiflur urðu á gull og silfurverði í lok árs. Verðið stefnir í mestu árlegu hækkun frá árinu 1979. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC.