Umferð og löndun í Bolungavíkurhöfn var með rólegasta móti í desembermánuði enda Stóru Brandajól að þessu sinni. Alls var landað 637 tonnum af bolfiski. Togarinn Sirrý ÍS fór fjórar veiðiferðir og kom með samtals 289 tonn. Þrír dragnótabátar voru á veiðum. Ásdís ÍS fór 12 róðra og landaði samtals 65 tonnum. Þorlákur ÍS fór einnig […]