Mótmæli í Íran: Trump hyggst bregðast við

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir bandarísk stjórnvöld tilbúin að bregðast við ef írönsk stjórnvöld drepa mótmælendur sem mótmæla bágri efnahagsstöðu í landinu.