Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Lilju Sigríði Jónsdóttur, lögfræðingi og verkefnastjóra ferðamála hjá Austurbrú, var tilkynnt er hún var í fæðingarorlofi að starfssamningur hennar hjá stofnuninni yrði ekki endurnýjaður. Hún hafði flust búferlum frá Noregi til Egilsstaða í trausti fyrirheita um að starfið sem hún var ráðin í væri framtíðarstarf. Heimildin greinir frá þessu. Austurbrú er sjálfseignarstofnun með aðsetur á Lesa meira