Arteta tjáir sig um meiðslin

Það er óvissa með þátttöku Declan Rice í leik Arsenal gegn Bournemouth á morgun. Miðjumaðurinn glímir við hnémeiðsli sem hann varð fyrir í sigri gegn Brighton í þarsíðasta leik, þó hann hafi þá spilað allar 90 mínúturnar þar. „Það fer eftir því hvernig bólgan verður, hann mögulega spilað. Þetta er að skána og við sjáum Lesa meira