Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar segir að Miðflokkurinn muni koma til með að bjóða fram sigurstranglegan lista í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor.