Enska knattspyrnufélagið West Ham fylgist enn náið með Spánverjanum Adama Traoré, sem er á mála hjá Fulham.