Rúmenska fótboltagoðsögnin Dan Petrescu berst við krabbamein samkvæmt forseta rúmensku úrvalsdeildarinnar. Staða Petrescu er sögð mjög alvarleg.