Leikskólagjöld falla niður

Foreldrar leikskólabarna í Hafnafirði greiða nú aðeins fyrir fæði ef börnin eru í vistun í sex klukkustundir á dag eða skemur.