Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Framtíð Mohamed Salah er í nokkurri óvissu, en hann er óvænt orðaður við endurkomu til Ítalíu í miðlum þar í landi. Salah setti allt í háaloft fyrir áramót þegar hann hjólaði í Arne Slot og fleiri hjá Liverpool eftir bekkjarsetu í leikjunum á undan. Búið er að slökkva þá elda að mestu. Egyptinn, sem er Lesa meira